Kopar Efnisyfirlit Almennir eiginleikar | Notkun | Sjá einnig | Tilvísanir | LeiðsagnarvalOrðið „kopar“Orðið „kopar“Orðið „kopar“
FrumefniHliðarmálmar
frumefniefnatákniðlotukerfinumálmurraf-varmaleiðnisilfurForn-GrikkjaRómverjalatnesktbronsKýpur
Kopar
Jump to navigation
Jump to search
| | ||||||||||||||||||||||||
Nikkel | Kopar | Sink | |||||||||||||||||||||||
| Silfur | | |||||||||||||||||||||||
|
Kopar[1][2][3] eða eir[1][2][3] er frumefni með efnatáknið Cu og sætistöluna 29 í lotukerfinu.
Efnisyfirlit
1 Almennir eiginleikar
2 Notkun
3 Sjá einnig
4 Tilvísanir
Almennir eiginleikar |
Kopar er rauðleitur málmur með mikla raf- og varmaleiðni (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis silfur meiri rafleiðni). Kopar er að líkindum sá málmur sem mannkynið hefur lengst haft í notkun. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Kopar finnst í margvíslegu málmgrýti, en einnig sums staðar í hreinu formi.
Á tímum Forn-Grikkja var málmurinn þekktur undir nafninu khalkos. Á tíma Rómverja varð hann svo þekktur sem aes Cyprium (aes er almennt latneskt orð yfir koparmálmblöndur eins og brons og aðra málma og mikið af kopar var unnið úr námum á Kýpur). Heitið var einfaldað yfir í cuprum og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið kopar.
Notkun |
Kopar er þjáll og sveigjanlegur og er notaður mikið í vörur eins og:
Koparvír.
Pípulagnir úr kopar.- Hurðarhúna og aðra húsmuni.
Styttur: Í Frelsisstyttunni eru til dæmis 81,3 tonn af kopar.
Rafsegulstál.
Hreyfla, þá sérstaklega rafmagnshreyfla.
Gufuvélar.
rafliða, safnteina og rofa.
Rafeindalampa, bakskautslampa, og örbylgjuvaka í örbylgjuofnum.
Bylgjuleiðara fyrir örbylgjur.
Samrásum, en í þeim hefur færst í vöxt að áli sé skipt út fyrir kopar sökum betri leiðni kopars.
Mynt. Íslensku 5 og 10 krónu myntirnar eru 0,2% kopar.
Eldunarvörur eins og steikarpönnur.- Flestan borðbúnað (hnífar, gafflar og skeiðar innihalda kopar (nikkelsilfur)).
Sterlingsilfur, ef það á að notast í borðbúnað, verður það að innihalda nokkur prósent af kopar.
Leirglerung og til að lita gler.
Hljóðfæri, þá sérstaklega látúnshljóðfæri.
Sjá einnig |
Eirgræna, spanskgræna (verdigris)- Eirgrænn
Tilvísanir |
↑ 1,01,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar- íslenska: „kopar“, „eir“
↑ 2,02,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar- íslenska: „kopar“, „eir“
↑ 3,03,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar- íslenska: „kopar“, „eir“
Flokkar:
- Frumefni
- Hliðarmálmar
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.072","walltime":"0.081","ppvisitednodes":"value":389,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2127,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":212,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":2063,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 42.044 1 -total"," 13.77% 5.788 3 Snið:Orðabanki"," 10.57% 4.446 1 Snið:Frumefni"],"cachereport":"origin":"mw1303","timestamp":"20190322094813","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Kopar","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Kopar","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-29T22:05:34Z","dateModified":"2018-02-11T19:58:03Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/f/f0/NatCopper.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":121,"wgHostname":"mw1254"););