Skip to main content

Kopar Efnisyfirlit Almennir eiginleikar | Notkun | Sjá einnig | Tilvísanir | LeiðsagnarvalOrðið „kopar“Orðið „kopar“Orðið „kopar“

FrumefniHliðarmálmar


frumefniefnatákniðlotukerfinumálmurraf-varmaleiðnisilfurForn-GrikkjaRómverjalatnesktbronsKýpur












Kopar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search











 


 

Nikkel

Kopar

Sink
 

Silfur
 




















NatCopper.jpg


Efnatákn
Cu

Sætistala
29

Efnaflokkur

Hliðarmálmur

Eðlismassi
8920,0 kg/m³

Harka
3,0

Atómmassi
63,546 g/mól

Bræðslumark
1357,6 K

Suðumark
2840,0 K

Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form

Lotukerfið

Kopar[1][2][3] eða eir[1][2][3] er frumefni með efnatáknið Cu og sætistöluna 29 í lotukerfinu.




Efnisyfirlit





  • 1 Almennir eiginleikar


  • 2 Notkun


  • 3 Sjá einnig


  • 4 Tilvísanir




Almennir eiginleikar |


Kopar er rauðleitur málmur með mikla raf- og varmaleiðni (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis silfur meiri rafleiðni). Kopar er að líkindum sá málmur sem mannkynið hefur lengst haft í notkun. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Kopar finnst í margvíslegu málmgrýti, en einnig sums staðar í hreinu formi.


Á tímum Forn-Grikkja var málmurinn þekktur undir nafninu khalkos. Á tíma Rómverja varð hann svo þekktur sem aes Cyprium (aes er almennt latneskt orð yfir koparmálmblöndur eins og brons og aðra málma og mikið af kopar var unnið úr námum á Kýpur). Heitið var einfaldað yfir í cuprum og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið kopar.



Notkun |


Kopar er þjáll og sveigjanlegur og er notaður mikið í vörur eins og:



  • Koparvír.


  • Pípulagnir úr kopar.

  • Hurðarhúna og aðra húsmuni.


  • Styttur: Í Frelsisstyttunni eru til dæmis 81,3 tonn af kopar.


  • Rafsegulstál.


  • Hreyfla, þá sérstaklega rafmagnshreyfla.


  • Gufuvélar.


  • rafliða, safnteina og rofa.


  • Rafeindalampa, bakskautslampa, og örbylgjuvaka í örbylgjuofnum.


  • Bylgjuleiðara fyrir örbylgjur.


  • Samrásum, en í þeim hefur færst í vöxt að áli sé skipt út fyrir kopar sökum betri leiðni kopars.


  • Mynt. Íslensku 5 og 10 krónu myntirnar eru 0,2% kopar.


  • Eldunarvörur eins og steikarpönnur.

  • Flestan borðbúnað (hnífar, gafflar og skeiðar innihalda kopar (nikkelsilfur)).


  • Sterlingsilfur, ef það á að notast í borðbúnað, verður það að innihalda nokkur prósent af kopar.


  • Leirglerung og til að lita gler.


  • Hljóðfæri, þá sérstaklega látúnshljóðfæri.


Sjá einnig |



  • Eirgræna, spanskgræna (verdigris)

  • Eirgrænn


Tilvísanir |



  1. 1,01,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“



  2. 2,02,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“



  3. 3,03,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“





Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kopar&oldid=1580339“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.072","walltime":"0.081","ppvisitednodes":"value":389,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2127,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":212,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":2063,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 42.044 1 -total"," 13.77% 5.788 3 Snið:Orðabanki"," 10.57% 4.446 1 Snið:Frumefni"],"cachereport":"origin":"mw1303","timestamp":"20190322094813","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Kopar","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Kopar","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-29T22:05:34Z","dateModified":"2018-02-11T19:58:03Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/f/f0/NatCopper.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":121,"wgHostname":"mw1254"););

Popular posts from this blog

How to remove this toilet supply line that seems to have no nut? Planned maintenance scheduled April 17/18, 2019 at 00:00UTC (8:00pm US/Eastern) Announcing the arrival of Valued Associate #679: Cesar Manara Unicorn Meta Zoo #1: Why another podcast?Toilet Supply Line and Valve LeakingHow do I repair this leaking toilet supply nut?What is causing toilet supply water leaks above the coupling nut?How is this toilet flange attached?How can I disconnect my water line from the toilet?Toilet supply line leaking at toilet connectionHow to tension toilet handle nut without handle sticking?Replace Toilet Water Supply LineWhat material is this toilet water supply line?Toilet supply line/tube sprays water from below the coupling nut

Manr CGgsta Nncllz Rde x k meeOo Yyo Pv Ww t Uk kk