Skip to main content

Kopar Efnisyfirlit Almennir eiginleikar | Notkun | Sjá einnig | Tilvísanir | LeiðsagnarvalOrðið „kopar“Orðið „kopar“Orðið „kopar“

Multi tool use
Multi tool use

FrumefniHliðarmálmar


frumefniefnatákniðlotukerfinumálmurraf-varmaleiðnisilfurForn-GrikkjaRómverjalatnesktbronsKýpur












Kopar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search











 


 

Nikkel

Kopar

Sink
 

Silfur
 




















NatCopper.jpg


Efnatákn
Cu

Sætistala
29

Efnaflokkur

Hliðarmálmur

Eðlismassi
8920,0 kg/m³

Harka
3,0

Atómmassi
63,546 g/mól

Bræðslumark
1357,6 K

Suðumark
2840,0 K

Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form

Lotukerfið

Kopar[1][2][3] eða eir[1][2][3] er frumefni með efnatáknið Cu og sætistöluna 29 í lotukerfinu.




Efnisyfirlit





  • 1 Almennir eiginleikar


  • 2 Notkun


  • 3 Sjá einnig


  • 4 Tilvísanir




Almennir eiginleikar |


Kopar er rauðleitur málmur með mikla raf- og varmaleiðni (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis silfur meiri rafleiðni). Kopar er að líkindum sá málmur sem mannkynið hefur lengst haft í notkun. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Kopar finnst í margvíslegu málmgrýti, en einnig sums staðar í hreinu formi.


Á tímum Forn-Grikkja var málmurinn þekktur undir nafninu khalkos. Á tíma Rómverja varð hann svo þekktur sem aes Cyprium (aes er almennt latneskt orð yfir koparmálmblöndur eins og brons og aðra málma og mikið af kopar var unnið úr námum á Kýpur). Heitið var einfaldað yfir í cuprum og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið kopar.



Notkun |


Kopar er þjáll og sveigjanlegur og er notaður mikið í vörur eins og:



  • Koparvír.


  • Pípulagnir úr kopar.

  • Hurðarhúna og aðra húsmuni.


  • Styttur: Í Frelsisstyttunni eru til dæmis 81,3 tonn af kopar.


  • Rafsegulstál.


  • Hreyfla, þá sérstaklega rafmagnshreyfla.


  • Gufuvélar.


  • rafliða, safnteina og rofa.


  • Rafeindalampa, bakskautslampa, og örbylgjuvaka í örbylgjuofnum.


  • Bylgjuleiðara fyrir örbylgjur.


  • Samrásum, en í þeim hefur færst í vöxt að áli sé skipt út fyrir kopar sökum betri leiðni kopars.


  • Mynt. Íslensku 5 og 10 krónu myntirnar eru 0,2% kopar.


  • Eldunarvörur eins og steikarpönnur.

  • Flestan borðbúnað (hnífar, gafflar og skeiðar innihalda kopar (nikkelsilfur)).


  • Sterlingsilfur, ef það á að notast í borðbúnað, verður það að innihalda nokkur prósent af kopar.


  • Leirglerung og til að lita gler.


  • Hljóðfæri, þá sérstaklega látúnshljóðfæri.


Sjá einnig |



  • Eirgræna, spanskgræna (verdigris)

  • Eirgrænn


Tilvísanir |



  1. 1,01,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“



  2. 2,02,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“



  3. 3,03,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“





Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kopar&oldid=1580339“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.072","walltime":"0.081","ppvisitednodes":"value":389,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2127,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":212,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":2063,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 42.044 1 -total"," 13.77% 5.788 3 Snið:Orðabanki"," 10.57% 4.446 1 Snið:Frumefni"],"cachereport":"origin":"mw1303","timestamp":"20190322094813","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Kopar","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Kopar","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q753","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-29T22:05:34Z","dateModified":"2018-02-11T19:58:03Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/f/f0/NatCopper.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":121,"wgHostname":"mw1254"););l,bkpi,ae j1irth mZ,h,ZY4yTc2,PPNYxVQyQtmIR,ignO7bXknUe8DEuzw xZ7psvg1XH9luE,uOtrEwX7NM
PMoy,Tw87,qWaZBQCnGvzonhgakMMIHNB xibK5ALbbvH,sD6szCyVx

Popular posts from this blog

Wiltshire Susbaint Daoine Ainmeil | Bailtean | Iomraidhean | Ceanglaichean a-mach | Clàr-taice na seòladaireachdThe Placenames of WiltshireComhairle Wiltshire

غار سنگی حسین کوهکن محتویات مشخصات غار جستارهای وابسته پانویس منابع پیوند به بیرون منوی ناوبری۳۴°۵۷′۲۸″شمالی ۴۶°۲۲′۴۶″شرقی / ۳۴٫۹۵۷۸۵۷۵°شمالی ۴۶٫۳۷۹۵۰۶۵°شرقی / 34.9578575; 46.3795065مرصاد روایت می‌کند/ داستان غلبه اندوه یک مرد بر صخره ها/ خالو حسین کوهکن؛ وارث تیشه فرهادحسین کوهکن، مردی که تنها با یک پا و یک کلنگ در دل کوه خانه ساختشیرین کجاست؟! فرهادی دیگر در کوهای اوراماناتفارس گزارش می‌دهد: «هزار ماسوله» نگینی در دل کوه‌های شاهو: شهرستان پاوه که به شهر هزار ماسوله مشهور بوده، یکی از دیدنی‌ترین مناطق استان کرمانشاه است.فرهاد در اورامانات: هنوز هم با گذشت هزاران سال اگر کمی گوش‌هایمان را تیز کنیم صدای تیشه فرهاد را بشنویم که می‌خواهد همه غیرممکن‌ها را قربانی یک نگاه معشوق کند. تیشه‌ای که هزاران سال است در شکاف کوه بیستون افتاده و مردمان بی‌توجه می‌آیند و می‌روند اما کسی آن تیشه را نمی‌گیرد.کوهکنی دیگر از دیار بیستونویدئویی مستند درباره حسین کوهکنوو